Komin tími á blogg
Jæja -nú er búið að fjárfesta í vefmyndavél með míkrófón. Það er líka búið að hlaða niður SKYPE þannig að þeir sem vilja tala við okkur í gegnum það er velkomið að hringja. Ég veit nú samt eiginlega ekki alveg hvernig þetta virkar. Ég reyndi að tala við Láru vinkonu í gær en ég heyrði ekkert í henni en hún heyrði víst ágætlega í mér. Við ætlum að prófa aftur í dag og sjá hvort við fáum betri línu. En þau einu sem ég veit um að eru með þetta eru Lára og Rósa mágkona. Nú skora ég á alla að tæknivæðast og þá getum við hringst á eins og okkur lystir því að SKYPE er víst frítt.
Annars er vefmyndavélin aðallega fyrir afana og ömmurnar til að sjá barnabörnin. Ég held allavegana að engin hafi neinn sérlegan áhuga að sjá mig eða Egil. Allavegana var sýning á börnunum í gær þegar við fórum og´msn og töluðum við afa og ömmu í Hörpulundi. Þau fengu að sjá Eydísi í stuði og Einar æfa sig að sitja (gékk bara nokkuð vel svona þannig að ég monnti mig aðeins). Svona til að halda montinu áfram þá tók hann sit fyrsta formlega "skrið" um daginn. Hann hefur hingað til mjakað sér áfram á maganum og farið út um allt þannig. Inn á milli hefur hann sig upp á fjórar fætur en kemst ekkert áfram, ruggar sér bara. En um daginn gerðist það að hann fór á fjórar fætur og svo allt í einu færðist önnur hendin fram og hin á eftir og hann komst aðeins áfram. Þetta köllum við formlegt skrið, hefur gerst örsjaldan síðan þá. En hann er sem sagt á fullu að æfa sig að sitja og verður vonandi komin í form fyrir jólin.
Talandi um jólin, húfff. Við fórum og keyptum jólaskraut og seríur um síðustu helgi. Allt jóladót sem við eigum er náttúrulega í Lynghaga og ekkert til í Skotlandi. Þannig að það var bara rokið til og keypt smá dót, sérstaklega fyrir Eydísi, sem er orðin verulega spennt fyrir jólunum.
Hún er líka orðin rooosalega spennt fyrir afmælinu sínu og skilur eiginlega ekkert í því af hverju dagarnir líða ekki hraðar.
En jæja - ég á víst að vera að læra - verð að halda áfram
kv. Ragna
þriðjudagur, nóvember 30, 2004
Egill, Ragna, Eydís og Einar Háagerði 51 108 Reykjavík Iceland
Previous Posts
- Gillí mannlausa "Af hverju á Gillí engan mann??" s...
- Djö. Helv.Blogg Í gær var ég búin að skrifa hei...
- Eydís og snjókerlingin í mikla
- Snjór, snjór og meiri snjór Í nótt féll fyrsti snj...
- Skype, veður og pepp já fyrir þá sem eru áhugasami...
- Eydís svakalega sterka og duglega - Fæðingar og fl...
- Hæhó Ég er bara rétt að láta vita að það eru loksi...
- Halló aftur Ég er með blússandi samviskubit því að...
- Jæja - nú er maður loksins komin fyrir framan tölv...
- Hæhó og dillidó...... ég er að koma heim Eins og e...
2 Comments:
canada goose uk, thomas sabo, ugg,uggs,uggs canada, louis vuitton, ugg boots uk, louis vuitton, karen millen, pandora jewelry, coach outlet, moncler outlet, doudoune canada goose, converse outlet, ugg pas cher, michael kors handbags, moncler, toms shoes, replica watches, canada goose, marc jacobs, wedding dresses, barbour, moncler, moncler, supra shoes, swarovski, michael kors outlet online, ugg,ugg australia,ugg italia, sac louis vuitton pas cher, links of london, moncler, canada goose outlet, lancel, moncler, doke gabbana outlet, louis vuitton, juicy couture outlet, pandora charms, barbour jackets, moncler, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, pandora charms, michael kors outlet, swarovski crystal, moncler, canada goose, canada goose, pandora jewelry, bottes ugg, hollister, montre pas cher
ninest123 10.31
cheap jordan shoes
north face outlet store
ralph lauren outlet
ray ban outlet
winter coats
ugg boots
lacoste pas cher
coach outlet
ralph lauren,polo ralph lauren,ralph lauren outlet,ralph lauren italia,ralph lauren sito ufficiale
the north face outlet
snapbacks wholesale
nfl jerseys
coach outlet online
ray-ban sunglasses
pandora outlet
uggs outlet
louis vuitton outlet online
ed hardy clothing
tods outlet
snow boots
mm1201
Skrifa ummæli
<< Home