HÆ
Í framhaldi af síðustu frétt þá er ég með eina í viðbót. Hún Eydís okkar sat hérna og las Litlu Gulu Hænuna alveg alein. Og hún sem er rétt orðin fimm ára og er orðin læs á íslensku og nánast á ensku líka. Kennarinn hennar heldur ekki vatni yfir því hvað hún er dugleg og í dag hélt hún smá kynningu á uppáhaldsdótinu sínu fyrir alla hina í bekknum. Kennarinn hennar sagði við Egil að það hefði gengið alveg rosalega vel og hún hefði sagt mjög vel frá.
Við hin erum bara meðalnámsmenn, ekkert á við hana.
Kv. Ragna
föstudagur, janúar 16, 2004
Egill, Ragna, Eydís og Einar Háagerði 51 108 Reykjavík Iceland
Previous Posts
- Júhúúú Þó að hér sé frekar lítið um að vera þá hef...
- Já - ég gleymdi að segja fólki það að ég er gengin...
- Hæ Ég er nú að skrifa og monta mig af því hvað við...
- Halló, halló Núna erum við Egill orðnir stoltir ei...
- Halló allir og gleðilegt nýtt ár. Nú er stórfjölsk...
- HÆhæ Ég veit að ég lofaði að skrifa ekki meira fyr...
- HÆhæ. Ég er að skrifa til að tilkynna að bloggið m...
- Góða kvöldið Afrek helgarinnar voru þau helst að E...
- Hæhæ. Já, nú eru bara sex dagar þangað til að við ...
- Hæhæ Við Egill byrjuðum á að skrifa jólakortin í g...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home