mánudagur, mars 14, 2005

Jæja - helgin búin og leiðindin byrjuð
Föstudagskvöldið var fínt hjá mér - þegar ég mætti á staðinn þá var Jóhanna búin að panta fyrir okkur hvítvínsflösku og við sötruðum á henni áður en við fórum upp að borða. Hún var eitthvað gölluð því hún var búin þegar að við komum upp á resturantinn. Þess vegna fengum við okkur aðra flösku og hún entist miklu betur. Þetta var alveg stórfínt og gaman að spjalla við fólkið. Einar sofnaði svo í kerrunni sinni rétt fyrir níu eftir að hafa haldið uppi skemmtiatriðunum og Eydís fór klukkutíma síðar og skreið upp í fangið á Magnúsi (kallar hann afa sinn í Skotlandi) og steinsofnaði þar. Nú á laugardaginn komu svo gestirnir, Ívar, Svana, Kata og Haukur sonur hennar. Eftir smá spjall var drifið sig út í göngutúr og Aberdeen sýnd (svona eins og hægt er að sýna á fæti). Eftir að heima var komið var spjallað aðeins meir og svo borðað. Börnin fóru svo að sofa og fullorðna fólkið hóf drykkju....... nei, nei,,,.... bara smá bjór og rauðvín... mjög pent. Á sunnudeginum sá svo yngsta kynslóðin um að koma liðinu á lappir og voru allir búnir að borða morgunmat rúmlega níu. Þá fór Egill með þau í Dunottar kastala, en hann er alltaf jafn flottur. Við Einar og Eydís vorum heima á meðan og höfðum það bara rólegt. Svo þegar að þau komu aftur skelltum við okkur niður í bæ til að fá okkur að borða áður en þau færu svo með lestinni kl. 15,10. Þetta var allt saman hið besta heimsókn og verð bara að segja að þetta lífgar aðeins upp á hversdagsleikann að fá svona skemmtilegt fólk í heimsókn. Nú mega bara sem flestir heima á Íslandi taka þetta til sín og skella sér í heimsókn til okkar í sumar, hvað segið þið um það????
(Nú á ég náttúrulega við alla þá sem ekki eru að koma með GGT í júní).

Jæja - nú bíður ritgerðin - farin að skæla af því að ég hef ekkert sinnt henni svo lengi.
bæbæ Ragna

8 Comments:

At 3:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það er alveg ótrúlegt hvað maður lendir oft á svona gölluðum vínflöskum!!

 
At 4:30 e.h., Blogger Svanhildur said...

Kærar þakkir fyrir helgina öllsömul. Það var alveg frábært að taka sér frí frá lærdómnum og fara í smá túristafílíng. Þetta er besta B&B sem við höfum farið á;)

Nennirðu nokkuð að senda mér uppskriftina að kjúklingaréttinum góða. Netfangið mitt er svana78@mi.is. Takk takk:)

Svana og Ívar

 
At 7:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að eiga einn afa vísann við sérstök tækifæri. Vona að gallaða flaskan hafi ekki valdið vandræðum daginn eftir.
Gillí

 
At 8:48 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ritgerðin hefur bara gott af að fá frí frá þér annað slagið. Hún hættir þá kannski að skæla :)

 
At 10:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

World Of Warcraft gold for cheap
wow power leveling,
wow gold,
wow gold,
wow power leveling,
wow power leveling,
world of warcraft power leveling,
world of warcraft power leveling
wow power leveling,
cheap wow gold,
cheap wow gold,
buy wow gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold
buy cheap World Of Warcraft gold u3e6l7re

 
At 1:35 f.h., Blogger mmjiaxin said...

herve leger dresses
louis vuitton handbags outlet
coach outlet store
ralph lauren outlet
ray-ban sunglasses
kobe bryants shoes
tiffany and co
karen millen uk
coach outlet online
phone cases
rolex uk
nike free 5
swarovski crystal
louis vuitton handbags outlet
ray ban sunglasses
cheap oakley sunglasses
michael kors canada
nba jerseys
mlb jerseys
michael kors handbags
mm1201

 
At 4:29 e.h., Blogger Unknown said...

I love it when folks get together and share opinions. Great site, stick with it
http://www.prokr.net/2016/09/insulating-companies-3.html
http://www.prokr.net/2016/09/insulating-companies-2.html
http://www.prokr.net/2016/09/insulating-companies.html

 
At 10:55 f.h., Blogger بروكر said...


I definitely love this site.
https://lamissibrahim11.wixsite.com/prokr2020
https://prokr2020.hatenablog.com/
https://www.docdroid.net/TtGIByy/shrkat-nkl-athath-oaafsh-balryad.docx
https://www.prokr.net/ksa/jeddah-water-leaks-detection-isolate-companies/

 

Skrifa ummæli

<< Home