föstudagur, mars 04, 2005

Hallúúúú
jæja - Einar litli fór ekki á leikskólann í dag - hann er ennþá tuskulegur þó að hitinn sé farinn fyrir nokkrum dögum. Hann er með ljótan hósta sem heldur fyrir honum vöku á nóttunni og er því heldur lítill í sér svona á morgnana. Þannig að við erum enn heima mæðginin og skemmtum okkur að venju vel.
Ég er reyndar farin að hafa miklar áhyggjur af ritgerðinni minni - tíminn virðist fljúga frá mér og ekkert gerist. Ég veit ekki almennilega hvernig við ætlum að leysa þetta. Það kom til greina að Egill myndi taka sér eitthvað frí í apríl - á meðan að ég er í lokafrágangi - en maður tímir því varla því hvert frí sem Egill tekur sér þýðir lengri dvöl í Skotlandi. Húff - stundum vildi ég óska þess að ég hefði aldrei farið í þetta nám !!! Stuna, hósta og snökt.

Annars er það komið á hreint að ég kem ekki til Íslands í sumar. Ég var eitthvað að gæla við að koma heim í tvær vikur en eftir að hafa skoðað fjárhaginn þá veitir ekkert af að spara peningana því það kostar sitt að flytja heim. Kannski leyfum við Eydísi að kíkja í heimsókn enda er hún orðin svo stór að hún má fljúga ein - í umsjón flugfreyju. Ég held að það yrði mikið ævintýri fyrir hana að koma heim í 2-3 vikur. En annað er ekki í dæminu..... því miður.

Heyriði - eitt annað spínat-tips. Við prófuðum í gær að skera niður lauk, hvítlauk, sveppi og smá sellerí og steiktum það í potti. Þegar það var orðið mjúkt bætti ég við HELLING af spínati (það rýrnar svo mikið) og steikti það saman í smá stund. Borið fram með kjúklingabringum og sallati. Geggjaðslega gott - svo er spínat líka svo hollt.
Á þessum nótunum kveð ég í bili - góða helgi
Ragna með heimþrá

3 Comments:

At 10:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þau eru góð saman Einar og Hera en hún er með RS vírus í lungunum og var nærri lögð inn á spítala á síðustu helgi og er ennþá slöpp. Það verður bót í máli að fá að sjá ykkur smá stund í júni og vonandi kemur Eydís heim, það eru allir velkomnir heim, heim,heim. Nú verða eldaðar bringur með spínati, hljómar ógeðslega vel.
Góða helgi
Gillí

 
At 2:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ninest123 10.31
michael kors outlet, tiffany jewelry, replica watches, michael kors outlet, louis vuitton outlet, prada handbags, michael kors outlet, jordan shoes, polo ralph lauren outlet, prada outlet, kate spade outlet, louis vuitton, chanel handbags, louis vuitton, michael kors outlet, ray ban sunglasses, coach outlet, christian louboutin outlet, burberry outlet online, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, polo ralph lauren outlet, oakley sunglasses, tiffany and co, nike air max, ugg boots, ugg boots, replica watches, nike air max, louboutin outlet, kate spade handbags, cheap oakley sunglasses, nike outlet, ray ban sunglasses, louboutin, burberry, louis vuitton outlet, oakley sunglasses, gucci outlet, nike free, longchamp outlet, oakley sunglasses, longchamp outlet, tory burch outlet, michael kors, louboutin shoes, louis vuitton, ugg boots, michael kors outlet

 
At 2:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

canada goose uk, thomas sabo, ugg,uggs,uggs canada, louis vuitton, ugg boots uk, louis vuitton, karen millen, pandora jewelry, coach outlet, moncler outlet, doudoune canada goose, converse outlet, ugg pas cher, michael kors handbags, moncler, toms shoes, replica watches, canada goose, marc jacobs, wedding dresses, barbour, moncler, moncler, supra shoes, swarovski, michael kors outlet online, ugg,ugg australia,ugg italia, sac louis vuitton pas cher, links of london, moncler, canada goose outlet, lancel, moncler, doke gabbana outlet, louis vuitton, juicy couture outlet, pandora charms, barbour jackets, moncler, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, pandora charms, michael kors outlet, swarovski crystal, moncler, canada goose, canada goose, pandora jewelry, bottes ugg, hollister, montre pas cher
ninest123 10.31

 

Skrifa ummæli

<< Home