Bissí helgi
Já helgin er búin og ég er bara steinhissa. 'Eg gerði semsagt ekkert af því sem ég ætlaði mér að gera en helling af einhverju öðru.
Laugardaginn eyddum við í garðinum. Egill sagaði niður nokkrar greinar af plómutrénu sem er fyrir utan útidyrnar hjá okkur. Þetta var alveg nauðsynlegt því þegar að plómurnar fara að falla til jarðar þá verður stéttin okkar öll út í plómusafa sem geitungunum finnst alveg gómstætt. Þeir flokkast því fyrir utan hjá okkur og maður verður bara að hlaupa í gegnum hrúguna til að komast annars vegar út í garð eða í bílinn. Voða gaman eða hittó - þannig að sögunin var bráðnauðsynleg. (engar áhyggjur Gillí - plómurnar fara ekki að falla til jarðar fyrr en í júlí).
Nú við fórum í "Garðheima" og keyptum alls konar garðdót (grasfræ, lauka og sand í sandkassann) og þegar að heim var komið þurfti náttúrulega að planta laukunum (Eydís sá um það). Um sex leytið grilluðum við svo svínalund, sveppi, sætar kartöflur og papriku - brjálæðislega gott.
Sunnudagurinn byrjaði hjá Agli með því að fara í golf með vini sínum úr háskólanum. Þegar hann kom svo heim fórum við í smá göngutúr sem endaði í innkaupaferð. Þessu var svo öllu troðið á kerruna hans Einars og trillað af stað heim. Maturinn var ekki af verra taginu - soðin ýsa með hamsatólg. Fundum loksins ýsu af réttri stærð (venjulega eru ýsurnar hérna á stærð við síld - ojjj). Frábær sunnudagsmatur.
En nú er vikan sem sagt byrjuð aftur - þoka liggur yfir öllu og er nístingsköld...húffff. Ég vona að þetta sé ekki spá fyrir það sem koma skal út vikuna..... mig langar svo til að hafa heitttt og sóóól.
Jæja - best að hundskast áfram
kv. Ragna
mánudagur, mars 21, 2005
Egill, Ragna, Eydís og Einar Háagerði 51 108 Reykjavík Iceland
Previous Posts
- JibbbbbííííííííiÉg var að fá fyrsta hlutann af rit...
- Jæja - nú gerðist það.Það er sem sagt brostið á me...
- Jæja - helgin búin og leiðindin byrjuðFöstudagskvö...
- Til hamingju Íslendingar með að vera búin að horfa...
- Sko - ég veit ekkert um hvað ég á að skrifa. Samt...
- Jæja - nú er vonandi allt komið í lag - 7-9-13.Ein...
- Hallúúúújæja - Einar litli fór ekki á leikskólann ...
- Ég er nú meiri kellinginn,,,, ég gleymdi að segja ...
- Ég sko byrjaði að blogga í gær um að fallega veðri...
- Já manni hefnist fyrir stóru orðinHér er komin snj...
6 Comments:
Gamli, góði, íslenski mánudagsmaturinn er þá orðinn hátíðarmatur, eitthvað styður þetta skoðun mína á því að þið ættuð að fara að huga að heimferð...sem ég veit auðvitað að þið eruð alltaf að gera. Vorverkin í garðinum alltaf jafn skemmtileg og takk fyrir að saga plómutréð, aldrei að vita nema það detti nokkrar plómur í byrjun júní.
Þetta hljómaði eins og fullkomin helgi, enginn lærdómur og bara notalegheit. Við eyddum okkar helgi einmitt á svipuðum nótunum, rökuðum lauf og snyrtum garðinn, sáðum sumarblómafræjum (inni reyndar því hér er ekki nógu heitt enn...) og fórum í afmælisveislu á sunnudag og átum á okkur gat. Reyndar var Gústi greyið að moka í kjallaranum eins og vanalega, en hann fékk nú stundum að koma út ;o)
Hlakka til að skoða plómutréð ykkar, hef aldrei mér vitanlega séð plómutré!
Kveðjur,
Lísa og co.
World Of Warcraft gold for cheap
wow power leveling,
wow gold,
wow gold,
wow power leveling,
wow power leveling,
world of warcraft power leveling,
world of warcraft power leveling
wow power leveling,
cheap wow gold,
cheap wow gold,
buy wow gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold
buy cheap World Of Warcraft gold n3n6f7sj
ninest123 10.31
michael kors outlet, tiffany jewelry, replica watches, michael kors outlet, louis vuitton outlet, prada handbags, michael kors outlet, jordan shoes, polo ralph lauren outlet, prada outlet, kate spade outlet, louis vuitton, chanel handbags, louis vuitton, michael kors outlet, ray ban sunglasses, coach outlet, christian louboutin outlet, burberry outlet online, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, polo ralph lauren outlet, oakley sunglasses, tiffany and co, nike air max, ugg boots, ugg boots, replica watches, nike air max, louboutin outlet, kate spade handbags, cheap oakley sunglasses, nike outlet, ray ban sunglasses, louboutin, burberry, louis vuitton outlet, oakley sunglasses, gucci outlet, nike free, longchamp outlet, oakley sunglasses, longchamp outlet, tory burch outlet, michael kors, louboutin shoes, louis vuitton, ugg boots, michael kors outlet
canada goose uk, thomas sabo, ugg,uggs,uggs canada, louis vuitton, ugg boots uk, louis vuitton, karen millen, pandora jewelry, coach outlet, moncler outlet, doudoune canada goose, converse outlet, ugg pas cher, michael kors handbags, moncler, toms shoes, replica watches, canada goose, marc jacobs, wedding dresses, barbour, moncler, moncler, supra shoes, swarovski, michael kors outlet online, ugg,ugg australia,ugg italia, sac louis vuitton pas cher, links of london, moncler, canada goose outlet, lancel, moncler, doke gabbana outlet, louis vuitton, juicy couture outlet, pandora charms, barbour jackets, moncler, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, pandora charms, michael kors outlet, swarovski crystal, moncler, canada goose, canada goose, pandora jewelry, bottes ugg, hollister, montre pas cher
ninest123 10.31
birkin bag
bape
golden goose sneakers
off white clothing
longchamp handbags
cheap jordans
jordan shoes
supreme clothing
a bathing ape
hermes belt
Skrifa ummæli
<< Home