Gleðileg Jól
Hér hjá skotum hefur verið mikið að gera í dag. Við ákváðum að taka upp þá hefð frá Gislínu mágkonu að búa til brauðtertur og perutertur til þess að borða þegar og ef maður verður svangur. Þá þarf maður ekkert að vera að hafa fyrir því að smyrja sér brauð ofl.. heldur er þetta bara allt tilbúið inní ísskáp. Rosalega sniðugt. Þetta allavegana virkaði frekar vel á okkur Egil síðustu jól (þá gistum við hjá Gillí) að við þessi hefð var ættleidd. Þannig að tvær bruaðtertur og tvær perutertur bíða þess að verða étnar á hátíðunum af mér og Agli. (við verðum hnöttótt þegar þessu lýkur.) Svo var búin til frómas og fullt af ís. Ég veit ekki alveg hvað við eigum að gera við allan þennan mat. En, sumsé, nóg til að borða og fuuulllt af pökkum undir trénu. Við Egill höfum fríkað aðeins út í innkaupum fyrir börnin og pakkarnir frá okkur (og jólasveininum) eru orðnir ansi margir. Ég veit ekki hvort maður er að bæta fyrir það að börnin fá ekki að hitta afa sína og ömmur, frænkur og frænda en eitt er víst - pakkarnir eru fjölmargir.
Eydísi hlakkar svo mikið til að hún er hálf taugatrekkt. Hún kvartaði mikið yfir því að hér á landi fengu börnin að taka upp pakkana um leið og þau vöknuðu - en hætti strax að kvarta þegar ég útskýrði að það gerðist deginum á eftir okkar aðfangadegi. Einar litli varð rosalega hrifin af jólatrénu og greip traustataki í eina greinina....en... fór svo strax að gráta (mikil sorg) sennilega af því að nálarnar stungu hann í hendina. Síðan þá hefur hann eiginlega ekkert farið í tréð...né pakkana sem eru komnir undir það. Það er eins og hann skynji að það eigi að láta þetta í friði. Klár strákur.....hehe.
Jæja - nú er útlegðinni lokið (var lokuð inní gestaherbergi á meðan feðginin pökkuðu inn jólagjöfinni minni) og næstur í útlegð er Egill (af sömu ástæðum).
Bið að heilsa öllum og óska öllum gleðilegra jóla
Bestu jólakveðjur, Ragna og co.
fimmtudagur, desember 23, 2004
Egill, Ragna, Eydís og Einar Háagerði 51 108 Reykjavík Iceland
Previous Posts
- Au-per óskast Au-per óskast á íslenskt heimili í A...
- Myndir af onytu skonum> http://community.webshots....
- 'O mig auma Já - ég varð fyrir því mikla áfalli um...
- Jæja - nú fara jólin bráðum að koma. Ég er að fara...
- Það eru komnar nýjar myndir: http://community.webs...
- Halló Ég vil byrja á því að þakka öllum sem gáfu E...
- Hún á áfmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á af...
- Mamma og krakkarnir
- Eydís að taka mynd af fjölskyldunni sinni
- Til hamingju Einar Já, 5 mánaða (+ 1 vika) og hann...
2 Comments:
ninest123 10.31
michael kors outlet, tiffany jewelry, replica watches, michael kors outlet, louis vuitton outlet, prada handbags, michael kors outlet, jordan shoes, polo ralph lauren outlet, prada outlet, kate spade outlet, louis vuitton, chanel handbags, louis vuitton, michael kors outlet, ray ban sunglasses, coach outlet, christian louboutin outlet, burberry outlet online, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, polo ralph lauren outlet, oakley sunglasses, tiffany and co, nike air max, ugg boots, ugg boots, replica watches, nike air max, louboutin outlet, kate spade handbags, cheap oakley sunglasses, nike outlet, ray ban sunglasses, louboutin, burberry, louis vuitton outlet, oakley sunglasses, gucci outlet, nike free, longchamp outlet, oakley sunglasses, longchamp outlet, tory burch outlet, michael kors, louboutin shoes, louis vuitton, ugg boots, michael kors outlet
canada goose uk, thomas sabo, ugg,uggs,uggs canada, louis vuitton, ugg boots uk, louis vuitton, karen millen, pandora jewelry, coach outlet, moncler outlet, doudoune canada goose, converse outlet, ugg pas cher, michael kors handbags, moncler, toms shoes, replica watches, canada goose, marc jacobs, wedding dresses, barbour, moncler, moncler, supra shoes, swarovski, michael kors outlet online, ugg,ugg australia,ugg italia, sac louis vuitton pas cher, links of london, moncler, canada goose outlet, lancel, moncler, doke gabbana outlet, louis vuitton, juicy couture outlet, pandora charms, barbour jackets, moncler, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, pandora charms, michael kors outlet, swarovski crystal, moncler, canada goose, canada goose, pandora jewelry, bottes ugg, hollister, montre pas cher
ninest123 10.31
Skrifa ummæli
<< Home