þriðjudagur, apríl 27, 2004

Hallo - nu verda sagdar helgarfrettir (a thridjudegi)
Litla fjolskyldan tok sko sannarlega til hendinni um helgina og redist a gardinn sem var i algjoru "messi". Laugardagurinn for sem sagt ad mestu i ad reyta alls kyns illgresi og ofognud sem leyndist inn a milli. Egill redist lika a ogedslega compostkassann sem og kom honum i log. Eydis dundadi ser vid ad baka drullukokur og svo hofdum vid lika keypt handa henni frae til ad grodursetja i nokkra blomapotta. Vedrid lek vid okkur.... ca. 16-17 stiga hiti og skyjad. Eg bakadi handa okkur marmarakoku med kaffinu og svo var haldid aftram og unnid alveg fram ad kvoldmat. Mikid rosalega var gott ad komast i rumid eftir thetta pud.
Nu, a sunnudaginn voknudum vid frekar snemma og solin skein glatt. Thegar okkur vard litid a hitamaelinn saum vid ad thad var 19 stiga hiti i skugganum. Og thegar ut var komid aetludum vid nanast ad bradna. Egill hofst handa vid ad sla gardinn med nyju slattuvelinni og vid Eydis horfdum a. Svo dundudum vid okkur vid ad kanntskera sma og gera fint. I hadeginu grilludum vid pulsur og klarudum gardvinnuna. Svo skelltum vid okkur i sturtu thvi ad okkur var bodid i grill hja Hafdisi. Thar voru lika islensk hjon sem eru nyflutt til Aberdeen og eru her til ad reka hausathurkunarversmidjuna sem Maggi er ad setja a fot.
Nu thetta voru helstu frettir af okkur. Vonandi kemst internet-tenginginn a i dag en thad er aldrei ad vita hvad gerist.
Bid ad heilsa i bili
Kv. Ragna