þriðjudagur, maí 03, 2005

Húff - erfitt að einbeita sér.
Ég sit hérna á lokasprettinum á ritgerðinni minni og það eina sem ég get hugsað um er að GGT er að koma í heimsókn eftir mánuð (nákvæmlega). Í hvert skipti sem ég lít upp frá tölvunni reikar hugurinn að því hvert við eigum að fara út að borða, hvaða kastala á að skoða og hvaða búðir er best að fara í fyrst. Engin leið að ég geti skrifað Abstracta, conclutions eða introductions í svona ásigkomulagi.
Annars fórum við Egill á "car boot sale" síðasta sunnudag og fundum bílstól fyrir Halla og Láru. En samt eiginlega fyrir Helenu. Ég fann sem sagt bílstól sem er alveg eins og bílstóllinn sem ég á og keypti hann bara. En vitið þið hvað - ég keypti hann á 5 pund (600 kall). Langar helst að nota hann sjálf, hehehehe. En svona getur maður rampað á ódýra hluti.......fyrir ykkur ófrísku!!!
Já - ég er búin að búa til ferðaplan fyrir ykkur í huganum - set það á blað þegar ég verð búin að skila þessu ferlíki sem ég er að skrifa. Ég er komin í 96 blaðsíður af texta (reyndar fullt af myndum) og á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður í viðbót. Ég er alveg viss um það að þegar ég er búin að setja alla viðauka saman við þetta þá skríður þetta yfir 200 blaðsíður. Húff
Jæja - má ekki slóra - verð að halda áfram..... bara 10 dagar í skil................ aaaaaaaaaaa

kv. Ragna sem er að ganga af göflunum

13 Comments:

At 4:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Tvö hundruð...gúlp...svo er maður að kvarta...hætt að kvarta. Þetta stefnir í hörku hópferð, bolir, bæklingar, bílar, allt til alls og þú Ragna mín ert svoooo á rangri hillu, skipulagnig er þitt fag, við stofnum bara fyrirtæki hér heima og bjóðum fólki að skipuleggja...hvað sem er...fyrir suddalegan pening auðvitað, enda 75% þjóðarinnar á leiðinni að verða milljarðamæringar, held þeir hafi efni á smá pró vinnu. Hlakka hrikalega til að koma, sé hrikalega eftir að hafa ekki ákveðið að vera lengur, en Gummi er ánægður með það.

 
At 8:29 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég get EKKI BEÐIÐ!! Ef það er hægt að kaupa bílstól á 600 kall þá bara plís, take me there! Mig vantar bílstól fyrir smábarn, barnavagn og bara ótrúlegustu hluti! Er kannski hrædd um að yfirvigtin verði dálítil á leiðinni heim en það verður bara að hafa það. (Við Guðrún Helga eigum eftir að rífast um sömu hlutina á þessum útsölum, þetta verður eins og í amazing race hehehe).
200 blaðsíður, Drottinn minn...ég sem var að svitna yfir 40 síðum! Átt skilið stóóóóran bjór eftir þetta þrekvirki!!
Sjáumst eftir 28 daga ;o)
Lísa

 
At 8:29 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég get EKKI BEÐIÐ!! Ef það er hægt að kaupa bílstól á 600 kall þá bara plís, take me there! Mig vantar bílstól fyrir smábarn, barnavagn og bara ótrúlegustu hluti! Er kannski hrædd um að yfirvigtin verði dálítil á leiðinni heim en það verður bara að hafa það. (Við Guðrún Helga eigum eftir að rífast um sömu hlutina á þessum útsölum, þetta verður eins og í amazing race hehehe).
200 blaðsíður, Drottinn minn...ég sem var að svitna yfir 40 síðum! Átt skilið stóóóóran bjór eftir þetta þrekvirki!!
Sjáumst eftir 28 daga ;o)
Lísa

 
At 8:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég get EKKI BEÐIÐ!! Ef það er hægt að kaupa bílstól á 600 kall þá bara plís, take me there! Mig vantar bílstól fyrir smábarn, barnavagn og bara ótrúlegustu hluti! Er kannski hrædd um að yfirvigtin verði dálítil á leiðinni heim en það verður bara að hafa það. (Við Guðrún Helga eigum eftir að rífast um sömu hlutina á þessum útsölum, þetta verður eins og í amazing race hehehe).
200 blaðsíður, Drottinn minn...ég sem var að svitna yfir 40 síðum! Átt skilið stóóóóran bjór eftir þetta þrekvirki!!
Sjáumst eftir 28 daga ;o)
Lísa

 
At 8:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég get EKKI BEÐIÐ!! Ef það er hægt að kaupa bílstól á 600 kall þá bara plís, take me there! Mig vantar bílstól fyrir smábarn, barnavagn og bara ótrúlegustu hluti! Er kannski hrædd um að yfirvigtin verði dálítil á leiðinni heim en það verður bara að hafa það. (Við Guðrún Helga eigum eftir að rífast um sömu hlutina á þessum útsölum, þetta verður eins og í amazing race hehehe).
200 blaðsíður, Drottinn minn...ég sem var að svitna yfir 40 síðum! Átt skilið stóóóóran bjór eftir þetta þrekvirki!!
Sjáumst eftir 28 daga ;o)
Lísa

 
At 8:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég get EKKI BEÐIÐ!! Ef það er hægt að kaupa bílstól á 600 kall þá bara plís, take me there! Mig vantar bílstól fyrir smábarn, barnavagn og bara ótrúlegustu hluti! Er kannski hrædd um að yfirvigtin verði dálítil á leiðinni heim en það verður bara að hafa það. (Við Guðrún Helga eigum eftir að rífast um sömu hlutina á þessum útsölum, þetta verður eins og í amazing race hehehe).
200 blaðsíður, Drottinn minn...ég sem var að svitna yfir 40 síðum! Átt skilið stóóóóran bjór eftir þetta þrekvirki!!
Sjáumst eftir 28 daga ;o)
Lísa

 
At 8:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég get EKKI BEÐIÐ!! Ef það er hægt að kaupa bílstól á 600 kall þá bara plís, take me there! Mig vantar bílstól fyrir smábarn, barnavagn og bara ótrúlegustu hluti! Er kannski hrædd um að yfirvigtin verði dálítil á leiðinni heim en það verður bara að hafa það. (Við Guðrún Helga eigum eftir að rífast um sömu hlutina á þessum útsölum, þetta verður eins og í amazing race hehehe).
200 blaðsíður, Drottinn minn...ég sem var að svitna yfir 40 síðum! Átt skilið stóóóóran bjór eftir þetta þrekvirki!!
Sjáumst eftir 28 daga ;o)
Lísa

 
At 8:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég get EKKI BEÐIÐ!! Ef það er hægt að kaupa bílstól á 600 kall þá bara plís, take me there! Mig vantar bílstól fyrir smábarn, barnavagn og bara ótrúlegustu hluti! Er kannski hrædd um að yfirvigtin verði dálítil á leiðinni heim en það verður bara að hafa það. (Við Guðrún Helga eigum eftir að rífast um sömu hlutina á þessum útsölum, þetta verður eins og í amazing race hehehe).
200 blaðsíður, Drottinn minn...ég sem var að svitna yfir 40 síðum! Átt skilið stóóóóran bjór eftir þetta þrekvirki!!
Sjáumst eftir 28 daga ;o)
Lísa

 
At 8:33 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég get EKKI BEÐIÐ!! Ef það er hægt að kaupa bílstól á 600 kall þá bara plís, take me there! Mig vantar bílstól fyrir smábarn, barnavagn og bara ótrúlegustu hluti! Er kannski hrædd um að yfirvigtin verði dálítil á leiðinni heim en það verður bara að hafa það. (Við Guðrún Helga eigum eftir að rífast um sömu hlutina á þessum útsölum, þetta verður eins og í amazing race hehehe).
200 blaðsíður, Drottinn minn...ég sem var að svitna yfir 40 síðum! Átt skilið stóóóóran bjór eftir þetta þrekvirki!!
Sjáumst eftir 28 daga ;o)
Lísa

 
At 8:34 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Kræst!! Það var eitthvað vesen í tölvunni minni og mér tókst aldrei að koma tjáslunni inn...en semsagt...8 sinnum, er það ekki alveg bara skýr skilaboð!!

Sorrý!

Lísa

 
At 6:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

OK Lísa er spennt... híhíhí kv. Lilja

 
At 10:44 f.h., Blogger Halli, Lára og Helena said...

já....það er spurning um að leggja áherslu á hlutina!!!! hihihi!

 
At 2:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

canada goose uk, thomas sabo, ugg,uggs,uggs canada, louis vuitton, ugg boots uk, louis vuitton, karen millen, pandora jewelry, coach outlet, moncler outlet, doudoune canada goose, converse outlet, ugg pas cher, michael kors handbags, moncler, toms shoes, replica watches, canada goose, marc jacobs, wedding dresses, barbour, moncler, moncler, supra shoes, swarovski, michael kors outlet online, ugg,ugg australia,ugg italia, sac louis vuitton pas cher, links of london, moncler, canada goose outlet, lancel, moncler, doke gabbana outlet, louis vuitton, juicy couture outlet, pandora charms, barbour jackets, moncler, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, pandora charms, michael kors outlet, swarovski crystal, moncler, canada goose, canada goose, pandora jewelry, bottes ugg, hollister, montre pas cher
ninest123 10.31

 

Skrifa ummæli

<< Home