miðvikudagur, mars 30, 2005

Tapaður klukkutími
Já - það er ekki nóg með að Skotar hafi ekkert almennilegt páskafrí heldur tóku þeir sig til og stálu klukkustund af Páskadeginum. Við erum sem sagt formlega komin á sumartíma..... klukkustund á undan ykkur á Íslandi.
Nú er bíllinn okkar í viðgerð þannig að ég græddi hálftíma labbitúr með Einar í leikskólann í morgun og svo aftur til að sækja hann og annann til að sækja Eydísi - ég verð orðin fit áður en ég veit af. 'Eg er nefnilega búin að komast að því að það er ekkert eins fitandi eins og að sitja einn fyrir framan tölvuna að skrifa ritgerða alla daga. Ég er í sögulegu hámarki og líður sko ekki vel með það. En ég er samt búin að ákveða það það þýðir ekki að vera að rembast við að megrast og skrifa ritgerð - það tvennt á eiginlega ekki saman. Annars var ég að vona að stressið myndi gera mig lystarlausa - en ó-nei..... þvert á móti. Alltaf er það eins ..... það sem virkar á aðra virkar kolöfugt á mig. Ég er að hugsa að gerast einbúi við Baulárvallarvatn í 5 mánuði og lifa af náttúrunnar auðlindum. Þá myndi ég sennilega grennast smá.....held ég. Ég myndi kalla búðirnar mínar "Fat Camp". Kannski ég ætti að selja þessa hugmynd á Islandi....!!!
Hér er sjónvarpsþáttur sem heitir "Brat Camp" en þá eru óþekktartáningar (Brats) sendir til að vinna á sveitabæ þar sem gilda fáranlega strangar reglur..... en þetta virðist virka. Þetta eru alls konar krakkar sem hafa verið á dópi, stela og bara almennt í rugli. Hvernig líst ykkur á þessa hugmynd..... kaupa bóndabæ og taka krakkabjána í hirtingu!!! Ég yrði samt að vera með bóndabæ í afskekktum dal þar sem engar samgöngur eru fyrir hendi....... (eins og í sjónvarpsþættinum) því annars væri ekkert mál að strjúka. jæja - hættu að bulla Ragna mín og farðu að koma þér að verki.

Bið að heilsa ykkur öllum sem eruð klukkutíma á eftir mér....!!! hehehehe
Ragna pagna kaddivaddivagna kaddivaddivinkenstinken stagna

8 Comments:

At 10:23 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Alveg rétt, ég var búin að gleyma því að þið fáið að hafa sumartíma. Ég er alltaf að vonast til að blessaðir ráðamennirnir og hinir kjörnu fulltrúar okkar drífi nú í því að breyta þessu í fyrra horf.
Það munar nefnilega heilmiklu þegar sumarið okkar kemur að hafa lengri birtutíma í vökuástandi. Einnig skiptir þetta miklu máli í viðskiptum við önnur lönd, þar sem tímamunurinn verður tvær klukkustundir. Að muna eftir því ef nauðsynlegt er að hafa samband við fyrirtæki erlendis að þá þurfi hringja fyrir kl. tvö (yfirleytt lokað kl. fjögur). Slíkt getur reynst þrautin þyngri.
Ástarkveðjur
Mams

 
At 1:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Nú það er bara svona, þarf maður að fara að hugsa málið áður en maður hringir! En mér líst vel á allar þínar hugmyndir um unglinga-fitu-búðir. Veitir ekki af að koma upp alvöru meðferðarúrræðum fyrir fólk illa farið eftir ritgerðarmaníu og unglinga með gotteríismaníu. En mikið held ég að Einari og Eydísi líki vel að fá göngutúr um bæinn í stað bílferðartúrs. Kannski væri sniðugt að hafa þetta svona áfram eftir að bíll kemur úr viðgerð.

 
At 8:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég veit ekki betur en fat camp sé raunverulegt fyrirbæri í amríku. Svo sagði alltént hún Amanda blessunin, námsstúlkan okkar frá Texas. Mér líst mjög vel á slíkar búðir á Íslandi og ég skal vera forstöðumaður því mér er ekkert sérstaklega um mat gefið þótt ég sé í þokkalegum holdum, það gerir blessaður bjórinn, hið fljótandi brauðmeti. En ég kann ekki vel að vorkenna né skilja þá sem mjög eru gefnir fyrir góðgæti svo ég get verið harðstjórinn í kampnum. Takk fyrir myndir, nú fer ég að skoða þær.

 
At 10:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

World Of Warcraft gold for cheap
wow power leveling,
wow gold,
wow gold,
wow power leveling,
wow power leveling,
world of warcraft power leveling,
world of warcraft power leveling
wow power leveling,
cheap wow gold,
cheap wow gold,
buy wow gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold
buy cheap World Of Warcraft gold b3j6q7xi

 
At 1:43 f.h., Blogger John said...

jordan 6s
abercrombie and fitch outlet
coach outlet
cheap oakley sunglasses
louis vuitton
abercrombie and fitch new york
michael kors outlet
michael kors outlet
gucci outlet online
michael kors uk
ray ban eyeglasses
coach outlet store online
air max 95
abercrombie
gucci outlet
michael kors bag
louis vuitton handbags
burberry sale
michael kors outlet
hollister kids
michael kors handbags
coach outlet
toms wedges
abercrombie kids
ray ban sunglass
chanel outlet
cheap lululemon
2015710yuanyuan

 
At 2:13 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

canada goose uk, thomas sabo, ugg,uggs,uggs canada, louis vuitton, ugg boots uk, louis vuitton, karen millen, pandora jewelry, coach outlet, moncler outlet, doudoune canada goose, converse outlet, ugg pas cher, michael kors handbags, moncler, toms shoes, replica watches, canada goose, marc jacobs, wedding dresses, barbour, moncler, moncler, supra shoes, swarovski, michael kors outlet online, ugg,ugg australia,ugg italia, sac louis vuitton pas cher, links of london, moncler, canada goose outlet, lancel, moncler, doke gabbana outlet, louis vuitton, juicy couture outlet, pandora charms, barbour jackets, moncler, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, pandora charms, michael kors outlet, swarovski crystal, moncler, canada goose, canada goose, pandora jewelry, bottes ugg, hollister, montre pas cher
ninest123 10.31

 
At 1:34 f.h., Blogger mmjiaxin said...

herve leger dresses
louis vuitton handbags outlet
coach outlet store
ralph lauren outlet
ray-ban sunglasses
kobe bryants shoes
tiffany and co
karen millen uk
coach outlet online
phone cases
rolex uk
nike free 5
swarovski crystal
louis vuitton handbags outlet
ray ban sunglasses
cheap oakley sunglasses
michael kors canada
nba jerseys
mlb jerseys
michael kors handbags
mm1201

 
At 7:08 f.h., Blogger 柯云 said...

2015-12-25keyun
tory burch outlet online
christian louboutin shoes
louis vuitton bags
ugg australia
abercrombie
uggs on sale
michael kors outlet
michael kors outlet
canada goose coats
air max 95
ugg boots sale
coach outlet store
jordan 11s
ralph lauren outlet
nike air max
ray-ban sunglasses
louis vuitton purses
retro 11
coach factory outlet
swarovski crystal
canada goose outlet
cheap air jordans
michael kors outlet clearance
coach outlet
ugg sale
michael kors handbags
michael kors bags
chanel handbags
michael kors outlet
adidas superstar shoes
michael kors outlet sale
kobe 8
michael kors outlet
canada goose jackets
oakley sunglasses cheap
air force 1 trainers
kevin durant shoes
ralph lauren
uggs for women
mont blanc pens

 

Skrifa ummæli

<< Home