Jæja - þá er það ákveðið, þessari helgi verður varið í að kaupa jólagjafir. Já - ég er ekki að missa vitið......heldur ætlum við að klára að kaupa allar jólagjafirnar um helgin til að geta tekið þær með okkur þegar við komum til Íslands.
Helst verður stefnt að því að kaupa gjafir sem hafa lítið rúmmál og litla þyngd - af hverju ætli það sé?????
Það verður nú pínulítið skrýtið að þurfa ekki að kaupa neinar gjafir í desember nema bara fyrir Egil og krakkana. En þá er því meiri tími til að skreyta húsið og baka smákökur. Við vorum einmitt að tala um það um daginn að við erum halda jólin í fyrsta sinn heima hjá okkur. Hingað til höfum við verið til skiptis hjá tengdó og mömmu og pabba. Mig hlakkar mikið til að skreyta í fyrsta sinn okkar eigið jólatré með Eydísi og elda í fyrsta sinn jólamatinn. Svo er ég hrædd um að það verði ekki aftur snúið........nú geta bara mamma og pabbi og tendó komið til skiptis til okkar í jólamat. (smá hint) hihihi.
Mig er farið að hlakka mikið til að komast í villibráðarveisluna sem verður haldin þann 2. október. Það er svo langt síðan að við höfum hitt alla vinina okkar því að tíminn var sko heldur betur fljótur að líða þegar við vorum heima síðustu jól. Meira en helmingurinn af tímanum fór í að sinna matarboðum og jólaböllum. En núna sé ég fram á aðeins afslappaðri tíma þó að allar fjórar helgarnar séu orðnar planaðar.
Já- 2 okt. er áðurnefnd villibráðarveisla. Svo þann 8. okt kemur Prof. Kevin (yfirmaðurinn hans Egils) og verður hér á landi til 14 okt. Hann og Egill ætla að vera að ferðast um landið á þessum tíma og mun ég þá nota tímann til að sinna vinkonum mínum og eiga með þeim góðar kvöldstundir. Helgina 16/17 gerum við ráð fyrir að fara vestur og grilla í bílskúrnum að venju. Svo á laugardaginn 23. okt. verður Einar litli skírður. Svo erum við farin heim.
Svo vil ég líka benda fólki á það að það er líka hægt að heimsækja okkur. Þó að við búum hjá mömmu og pabba er fólki alveg óhætt að koma í heimsókn. Mamma og pabbi eru ágætisfólk og hafa bara gaman að því að hitta ykkur. (aftur smá hint, hihihih).
jæja - nóg í bili - Einar var að sofna og ritgerðin bíður
Kv. Ragna
föstudagur, september 10, 2004
Egill, Ragna, Eydís og Einar Háagerði 51 108 Reykjavík Iceland
Previous Posts
- Mér varð hugsað til þess í morgun hvað mig hlakkar...
- Úff - ég veit að það er ljótt að monta sig en, váá...
- Halló Það brast á með sól og blíðu um leið og Gil...
- Halló Í dag er 23. ágúst og er þá liðið nákvæmlega...
- "when it rains it pours" er máltæki hérna í Skotla...
- Hija. Nú hér er semsagt brostið á með blíðu....það...
- Halló aftur Því miður gengur ílla að skrifa reglul...
- halló aftur VIð fórum með Einar litla í skoðun á s...
- Halló Jæja - nú eru tengdamamm og tengdapabbi fari...
- Fréttir dagsins eru þær að hún Eydís greyið lennti...
2 Comments:
ninest123 10.31
michael kors outlet, tiffany jewelry, replica watches, michael kors outlet, louis vuitton outlet, prada handbags, michael kors outlet, jordan shoes, polo ralph lauren outlet, prada outlet, kate spade outlet, louis vuitton, chanel handbags, louis vuitton, michael kors outlet, ray ban sunglasses, coach outlet, christian louboutin outlet, burberry outlet online, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, polo ralph lauren outlet, oakley sunglasses, tiffany and co, nike air max, ugg boots, ugg boots, replica watches, nike air max, louboutin outlet, kate spade handbags, cheap oakley sunglasses, nike outlet, ray ban sunglasses, louboutin, burberry, louis vuitton outlet, oakley sunglasses, gucci outlet, nike free, longchamp outlet, oakley sunglasses, longchamp outlet, tory burch outlet, michael kors, louboutin shoes, louis vuitton, ugg boots, michael kors outlet
north face, longchamp pas cher, nike free, hermes, true religion jeans, michael kors, nike trainers, lululemon, air force, lacoste pas cher, hollister pas cher, ray ban pas cher, sac guess, air jordan pas cher, oakley pas cher, michael kors, tn pas cher, nike huarache, true religion outlet, nike air max, abercrombie and fitch, nike free run uk, hollister, vanessa bruno, nike roshe, mulberry, nike air max, burberry, michael kors, hogan, nike air max, nike roshe run, coach factory outlet, michael kors, coach outlet, true religion jeans, louboutin pas cher, converse pas cher, vans pas cher, longchamp, coach purses, timberland, ralph lauren uk, sac longchamp, true religion jeans, nike blazer, hollister, new balance pas cher, ralph lauren pas cher, air max, north face
Skrifa ummæli
<< Home