Halló aftur
Því miður gengur ílla að skrifa reglulega á þetta blessaða blogg en það fer vonandi að lagast þegar að Einar litli fer að komast í meiri reglu á daginn.
Það hefur ýmislegt á okkar daga drifið að unanförnu. Á sunnudaginn lögðum við af stað til Edinborgar í svartri þoku til að fara í dýragarðinn. Eftir því sem við nálguðumst Edinborg fór að létta til og þegar við komum í dýragarðinn var komin glampandi sól og glæsilegt veður. Við gengum um og skoðuðum dýrin í rétta þrjá klukkutíma og keyrðum svo aftur heim. Á leiðinni þykknaði þokan og var leðinda veðir í Aerdeen þegar heim var komið. Á mánudeginum fór ég svo með Eydísi og Rakel í sirkus. Hér var nefnilega staddur svaka stór rússneskur sirkus og þar sem að ég er svo mikið barn í mér langaði mig endilega að sjá herlegheitin. Mér hefur alltaf þótt gaman af því að fara í sirkus og þetta var engin undantekning. Eydís mín sat stjörf í sætinu sínu og klappaði gífurlega fyrir hverju atriði. Rosalega skemmtileg.
Nú síðan þá hafa verið rólegir dagar en um næstu helgi er hér rosalega stór markaður og við reynum sennilega að kíkja á hann. Veðrið fer skánandi hérna (búið að lafa þurrt en skýjað og kalt) og spáð góðu veðri framundan, sem betur fer. Ég var sko alveg búin að fá nog af þessu leiðindaveðri sem er búið að lafa á okkur síðan um miðjan júní.
Jæja - ætla að fara að útbúa hádegismat fyrir minn heittelskaða eiginmann.
Kv. Ragna
fimmtudagur, ágúst 05, 2004
Egill, Ragna, Eydís og Einar Háagerði 51 108 Reykjavík Iceland
Previous Posts
- halló aftur VIð fórum með Einar litla í skoðun á s...
- Halló Jæja - nú eru tengdamamm og tengdapabbi fari...
- Fréttir dagsins eru þær að hún Eydís greyið lennti...
- Sælt fólk. ENN NÝJAR MYNDIR. Já, eins og þegar he...
- ÞAÐ ERU KOMNAR NOKKRAR NÝJAR MYNDIR !!
- Hæ aftur nýjust fréttir eru þær að tengdamamma og...
- Halló aftur....... Mér datt í hug að skrifa smá pi...
- Sælinú, Egill hér. Það er orðið langt um liðið sí...
- Sælinú, Egill hér. Það er orðið langt um liðið sí...
- Halló allir vinir á Íslandi og takk fyrir allar kv...
3 Comments:
ralph lauren outlet
uggs outlet
pandora uk
ralph lauren outlet
nike free run
uggs outlet
pandora jewelry
nike air max
canada goose jackets
ugg outlet
201711.21wengdongdong
nike air huarache
kate spade outlet
nike tn
jordan shoes
coach factory outlet
montre homme
true religion jeans
adidas shoes
ray ban
new balance trainer
2018.1.19xukaimin
true religion jeans
michaelkors outlet
canada goose
ugg
ugg
ugg clearance
nike outlet
nike free
coach outlet
herve leger dresses
chenlina20180306
Skrifa ummæli
<< Home