fimmtudagur, apríl 29, 2004

Hallo
Slaemar frettir af Internetstodu okkar Aberdeen bua. Ja - their virdast bara hafa aftengt ADSL-id i gaer og svo tekur thad12 virka daga ad tengja thad upp a nytt. THetta er alveg hraedilegt. Eg fae semsagt ekki Internet-tengingi i nyja husid fyrr en 11. mai sem kemur ser ferlega illa thvi eg a ad skila inn verkefnum thann 14. mai og tharf ad vinna meira og minna allt a Internetinu. Hrikalegt - eg er i sjokki.............. buhuhuhuh

Svo er hann Egill minn ad fara a radstefnu til Koben thann 9 - 15 mai. Hann er ad fara ad halda fyrirlestur fyrir fullt af professorum og fraedimonnum. Greyid hann,...... ekki vildi eg vera i hans sporum. En eins og venjulega tha veit eg ad hann a eftir ad brillera i thessu eins og ollu ordru sem hann tekur ser fyrir hendur.

Nu - annars er allt fint ad fretta.....bumban farinn ad lata verulega a ser bera - rekst utan i dyrakarma (ordin svakalega stor). Eg er svo ad fara i skodun til laeknis thann 10. mai og tha kemur vonandi i ljos hvort ad kuturinn snyr rett eda ofugt (eins og stora systir gerdi). Tha verdur vonandi tekin akvordun hvort ad eg fer i keisara eda ekki.

Jaeja - ekki fleira i bili
Vill enn og aftur thakka folki fyrir ad skrifa inn a commentin....... frabaert hja ykkur

Kv. Ragna og co.

þriðjudagur, apríl 27, 2004

Hallo - nu verda sagdar helgarfrettir (a thridjudegi)
Litla fjolskyldan tok sko sannarlega til hendinni um helgina og redist a gardinn sem var i algjoru "messi". Laugardagurinn for sem sagt ad mestu i ad reyta alls kyns illgresi og ofognud sem leyndist inn a milli. Egill redist lika a ogedslega compostkassann sem og kom honum i log. Eydis dundadi ser vid ad baka drullukokur og svo hofdum vid lika keypt handa henni frae til ad grodursetja i nokkra blomapotta. Vedrid lek vid okkur.... ca. 16-17 stiga hiti og skyjad. Eg bakadi handa okkur marmarakoku med kaffinu og svo var haldid aftram og unnid alveg fram ad kvoldmat. Mikid rosalega var gott ad komast i rumid eftir thetta pud.
Nu, a sunnudaginn voknudum vid frekar snemma og solin skein glatt. Thegar okkur vard litid a hitamaelinn saum vid ad thad var 19 stiga hiti i skugganum. Og thegar ut var komid aetludum vid nanast ad bradna. Egill hofst handa vid ad sla gardinn med nyju slattuvelinni og vid Eydis horfdum a. Svo dundudum vid okkur vid ad kanntskera sma og gera fint. I hadeginu grilludum vid pulsur og klarudum gardvinnuna. Svo skelltum vid okkur i sturtu thvi ad okkur var bodid i grill hja Hafdisi. Thar voru lika islensk hjon sem eru nyflutt til Aberdeen og eru her til ad reka hausathurkunarversmidjuna sem Maggi er ad setja a fot.
Nu thetta voru helstu frettir af okkur. Vonandi kemst internet-tenginginn a i dag en thad er aldrei ad vita hvad gerist.
Bid ad heilsa i bili
Kv. Ragna

miðvikudagur, apríl 21, 2004

Hae ho.
Eins og sest tha erum vid ekki enntha komin met internettengingu heima. Thad a vist ekki ad gerast fyrr en a thridjudaginn i naestu viku. Paelid i thvi. Thannig ad thad verda engar myndir fyrr en i naestu viku.
Nu annars er allt fint ad fretta af okkur. Eg verd reyndar ad segja ykkur fra hvad gerdist hja okkur a manudagskvoldid. Vid vorum sem sagt ad elda kvoldmatinn (frekar i seinna lagi) og allt var i somanum. Allt i einu fer rafmagnid af husinu og Egill stekkur til og aetlar ad sla upp takkanum. EN tha sa hann ad allir takkarnir voru uppi og engin sjaanleg astaeda fyrir rafmagnsleysinu. Greinilegt var ad thetta var bara hja okkur thvi ad allt var i lagi hja hinum i gotunni. Tha attudum vid okkur a thvi ad thetta hus var med sjalfvirkan "Top-up" maeli. Tha tharf madur ad fara ut i matvoruverslun og kaupa inneign fyrir rafmagnid. Og thad var einmitt thad sem Egill thurfti ad gera, ut i bud klukkan half niu ad kaupa inneign fyrir rafmagnid. Thad tokst sem sagt og vid nadum ad klara ad borda rett rumlega niu.

Annars for mamma ekkert til London af thvi ad konan sem hun aetladi ad hitta thar var svo agalega veik ad hun gat ekkert farid med henni. Thannig ad mamma tok ser bara nokkra slokunardaga med okkur. Thad var rosalega fint ad hafa hana i heimsokn. Hun hjalpadi okkur lika mikid ad klara ad koma okkur fyrir og i sameiningu espudum vid meira ad segja Egil upp i thad ad brjota adeins og bramla inni eldhusi til ad koma isskapnum okkar fyrir. Malid var nefnilega thad ad vid eigum isskap sem komst ekki fyrir inni i eldhusi og thurftum ad geyma hann frammi i holi. En innaf eldhusinu er bur med tveimur litlum hurdaropum a moti hvoru ordu. I annad opid settum vid skjalaskapinn okkar sem enn og aftur gegnir thvi hlutverki ad vera burskapur og hinum megin langadi okkur ad setja isskapinn. En gatid var adeins og litid fyrir isskapinn thannig ad Egill reif gereftid burtu odru megin til ad koma honum fyrir. Nu passar isskapurinn svona fint en vid eigum enntha eftir ad sparsla "duglega" i gatid og mala yfir. (Eg var nefnilega svo snidug ad eg for i husid a medan ad malararnir voru ad vinna i husinu og betladi sma malningu hja theim til ad vita hvada litanumer their voru med). Nu - thetta er svona thad helsta sem vid hofum verid ad bardusa sidustu daga.

I gaer grilludum vid i tilefni thess ad thad var sumardagurinn fyrsti a Islandi. Herna var lika alveg brakandi blida og eg var gjorsamlega ad drepast ur hita. En vid satum sem sagt eins og herforingjar i solstolum og grilludum i bakgardinum. Tha hittum vid nagranna okkar i naesta husi en thau eru fra Kina. Konan er ofrisk og a ad eiga i naestu viku og af thvi tilefni eru foreldrar hennar i heimsokn. Thau eiga lika litla tveggja ara stelpu og Eydis hljop strax yfir til theirra og byrjadi ad segja theim fra ollu okkar lifi. Ad endanum var henni bodid inn og hun var sidan sott thegar ad maturinn var tilbuin. Ferlega indaelt folk. Vid hittum lika adra konu i gotunni sem a lika fimm ara dottur (heiti Rachel). Hun er reyndar ekki i sama skola og Eydis en thad skiptir engu mali. Thaer eiga orugglega eftir ad geta leikid ser saman i sumar.

Mamma for i morgun med lestinni klukkan 05.30. Eg heyrdi i henni adan thvi ad hun hafdi ovart tekid med ser aukalyklana af husinu. En ferdin gekk vel og henni tokst meira ad segja ad sofa sma a leidinni. Hun er sennilega flogin af stad i thessum skrifudum ordum. Mig er strax farid ad hlakka til ad hitta mommu og pabba thegar thau koma i sumar. Thad a eftir ad verda rosalega fint. Nu er lika svo audvelt ad taka a moti gestum thegar madur byr i svona finu storu husi. (thetta var sma hint til allra sem eg thekki)

Ja - og nyjustu frettir........ Rannveig og Bergur (asamt Knoll og Tott) eru ad flytja aftur til Aberdeen. Ja, thau fengu thaer frettir ad thau geta unnid doktorsverkefnin sin herna uti og koma thar af leidandi i haust. Thad verdur svakalega fint. Eg er meira ad segja ad hugsa um ad byrja havada herferd gegn nagranna minum (sem byr i sama husi og vid) thannig ad hann flytji ut og geri plass fyrir Rannveigu og Berg.....hihihih.


En nu aetla eg ad lata thessu lokid i bili og fara ad vinna sma. Set myndir af husinu inn a bloggid um leid og nettengingin verdur komin aftur a.
Kvedja Ragna

fimmtudagur, apríl 15, 2004

Hallo
Jaeja, eg er semsagt aftur maett i vinnuna. Eg verd ad segja ad eg er ferlega anaegd med thennan stad. Thaer gafu mer fri daginn sem vid fluttum og svo maetti eg i vinnuna i gaer og tha sogdu thaer ad eg aetti ekkert ad vera ad koma. Eg maetti bara taka mer annan dag i fri til ad klara ad ganga fra og koma hlutunum fyrir. Ferlega almennilegar. Svo kom yfirmadurinn herna til min adan og baud mer vinnu. Hun er nefnilega ad leita ad einhverjum sem vaeri til i ad byrja sidsumars og vinna ca. 10 tima a ciku vid ad bua til baeklinga og hanna veggspjold og annad sem til fellur. Eg sagdi bara takk fyrir og vid akvadum badar ad hafa thetta I huga. Eg gaeti gert flest all ad heiman og ef eg tharf ad koma inn a skrifstofuna tha maetti eg bara taka litla krilid med. Frekar frjalslegt.
En, vinnan gengur agaetlega og thaer eru bunar ad akveda utlitid a vefsidunni. Hun er kannski ekki alveg eins og eg vildi hafa hana en hun er einfold og thaegileg. Thad er that sem ad virkar best, segja taer (og thaer vita best).
Nu hefst bara vinna vid ad bua til undirflokka og sidur fyrir hvern flokk en thad er bara handavinna og gaman af thvi.
Eydis kemur heim a morgun og mig hlakkar rosalega mikid til. Eg get varla bedid. Hun a sko eftir ad vera anaegd med nyja husid okkar og ad geta loksins farid og leikid ser uti i gardi. Vid Egill erum naestum thvi buin ad klara ad koma okkur fyrir, bara eftir ad taka upp ur orfaum kossum. I kvold forum vid svo ad klara ad thrifa gomlu ibudina og skilum lyklunum a morgun.
Ja - eg var naestum thvi buin ad gelyma ad segja ykkur fra thvi. Nyja rumid okkar kom i gaer og vid drifum okkur ad setja thad saman og eg var ekki lengi ad breida nyja rumteppid yfir sem vid fengum i Brudkaupsgjof (that hefur aldrei verid notad adur). Mikid var nu gott ad klifra UPP i rum i gaerkvoldi og hafa nog plass og enga gorma i bakinu. Vid svafum baedi alveg rosalega vel og voknudum baedi endurnaerd i morgun (halftima a undan vekjaraklukkunni).

Jaeja - aetli eg verdi ekki ad reyna ad halda afram herna thannig ad eg verdi ekki rekin.......hihihihih

Kvedja i bili
Ragna

miðvikudagur, apríl 14, 2004

hae, her - nuna erum vid flutt. Ja, vid svafum fyrstu nottina okkar i nott og that var barasta fint. EIns og sest tha er eg ad skrifa thetta blogg ur vinnunni (engir islenskir stafir). Eg aetladi bara rett ad lata vita af nyjum upplysingum, thad er ad segja heimilisfang og simi.

Nyja heimilisfangid er sem sagt:
76 Tillydrone Avenue
AB24 2TN Aberdeen
Scotland
tel. 00441224-486623

Endilega latid thetta berast til theirra sem ekki skoda bloggid okkar (skamm a tha adila)

En bid ad heilsa i bili
Kv. Ragna

mánudagur, apríl 12, 2004

Hæhó
'I dag er merkisdagur fyrir margt fleira en að það sé annar í páskum. Í dag á nefnilega hann Egill minn afmæli og greyið fékk enga afmælisköku. Í dag fékk hann hins vegar að kaupa sér þvottavél (sem ég valdi) og eyddi svo restinni af deginum í að pakka saman búslóðinni okkar. (ekkert sérstaklega skemmtilegur afmælisdagur fyrir greyið). Svo gaf ég honum nýja inniskó (líka notaðir sem útiskór) í afmælisgjöf (hann reyndar valdi þá sjálfur).
Á morgun förum við sem sagt að skrifa undir leigusamninginn og flytjum nánast med de samme. Allt er að verða tilbúið hérna hjá okkur og lítið eftir að gera nema að tæma ísskápinn.
Nú- ég vara sem sagt hérmeð alla okkar vini og ættingja að það er möguleiki á því að við verðum Internetslaus í nokkra daga (veit ekki hvað þeir eru fljótir að tengja á milli) og því biðjum við bara að heilsa í bili.
Kveðja Ragna

laugardagur, apríl 10, 2004

Jæja - núna eru komnar nýjar bumbumyndir á netið. (Smellið á linkinn "Bumbumyndir 2"). Bumban er farin að stækka verulega og því var ákveðið að festa fyrirbærið á filmu. Nú eru sem sagt liðnar 30 vikur af meðgöngunni og bara 8-10 vikur eftir. Það er alveg merkilega lítið.

Nú - annars er allt fínt að frétta af okkur. Fórum í dag til Hafdísar og fórum með henni í smá labbitúr í gegnum ægilega fallegan skóg og enduðum við Crathes Castle og fengum okkur síðbúin hádegismat. Þetta var allt saman voðalega notalegt.
Á heimleiðinni keyrðum við að nýja húsinu okkar og okkur til mikillar ánægju sáum við (í gegnum gluggana) að þeir höfðu náð að teppaleggja. (þeir voru nefnilega ekki búnir að því á fimmtudaginn siðasta). En hérna eru páskarnir ekkert heilagir og það er meira og minna allt opið og allir að vinna.

En - ekki meira í bili - ætla að reyna að draga Egil út í búð og svo á videoleiguna.
Bið að heilsa í bili
Ragna

mánudagur, apríl 05, 2004

Halló, halló og sorry fyrir að hafa verið svona löt að skrifa en það eru sko góðar ástæður fyrir því.
Best er byrja á byrjuninni:
Föstudagur: Guðrún Gísla., kennarinn hans Egils, kom snemma dags og heimsótti Egil og hans samstarfsmenn. Á meðan fór ég í atvinnuviðtal á vegum skólans hjá stofnun sem heitir Aberdeen Carers Centre. Ég var sem sagt ráðin á staðnum og verkefnið mitt verður að hanna vefsíðu fyrir þá sem inniheldur upplýsingar fyrir foreldra sem eiga börn með "special needs". Þetta verður örugglega fínt. Nú eftir það fór ég í skranbúðina mína og keypti kommóðu á 5 pund. Svo verslaði ég í matinn og tók leigubíl heim. Ég var meira að segja svo skipulögð að ég var búin að elda kvöldmatinn klukkan þrjú og svo lagði ég mig. Svo komu Guðrún og Egill heim um sex leytið og við notuðum tímann þar til að ég var búin að hita upp lasagnað og ræddum um ferðalag morgundagsins. Snemma að sofa.
Laugardagur: Við vorum vöknuð um hálf níu og borðuðum egg og beikon í morgunmat. Svo lögðum við af stað í svakalegt ferðalag. Við keyrðum frá Aberdeen og inn dalinn meðfram ánni Dee. Næst beygðum við inn í Kairngorn mountains og yfir fjallgarðinn og inn í Spey-side dalinn. Við borðuðum hádegismat í litlum bæ sem heitir Aviemore og héldum áfram í áttina að Loch Ness. Þar keyrðum við meðfram öllu vatninu þar til um miðja vegu rákumst við á kastala sem heitir Urquart. Þar stoppuðum við enda útsýnið magnað yfir vatnið og kastalinn (eða rústirnar) alveg rosalega flott. Síðan héldum við áfram í áttina að bænum Inverness og svo heim á leið. Allt í allt keyrðum við í 12 klukkutíma en það var svo margt fallegt að sjá að maður tók eiginlega ekki eftir því.
Sunnudagur:Eftir örlítið hollari morgunmat heldur en daginn áður fóru Guðrún og Egill að skoða Dunnottar kastala sem er rétt við Stonehaven. 'Eg ákvað að fara ekki með enda leið mér ekki alveg vel í maganum. Það var svo sem rétt ákvörðum því eftir að hafa engst um í rúminu í tvo klukkutíma fóru hlutirnir að gerast og óhætt er að segja að verri magakveisu hef ég ekki fengið síðan ég var krakki. Þetta gerði það að verkum að ég var rúmliggjandi (verulega kvalin) allan sunnudaginn og langt fram eftir kvöldi. Egill og Guðrún komu heim um þrjú leytið og skelltu sér síðan á götumarkað sem var haldinn í miðbæ Aberdeen. Svo komu þau heim og elduðu sér kvöldmat og Egill keyrði svo Guðrúnu í lestina rétt fyrir klukkan átta. En ég var sem sagt ekki búin að jafna mig þá og Egill gisti í rúminu hennar Eydísar til að leyfa mér að vera í friði.
Mánudagur: Já, dagurinn í dag er búin að vera frekar slappur enda minna sofið heldur en oft áður. Ég fór þó samt í vinuna enda ekki hægt að tilkynna sig veikan á fyrsta degi. Reyndar var ég svo slöpp að ég fékk að fara fyrr heim. (Enda í lagi því að konan sem að átti að sjá um mig var ekki við allan daginn). Ég fór því heim og ákvað að taka því rólega.

Svona eru semsagt dagarnir búnir að vera hjá okkur hjónunum. Frekar rólegt. Framundan eru miklir vinnudagar, ritgerðarskrif og flutningar. Gaman, Gaman.

Jæja - ætla að fara að sofa
Kv. Ragna