þriðjudagur, ágúst 23, 2005

OK ok - ég er sannfærð!!
Um að einhver lesi bloggið mitt og ákvað því að skrifa aðeins meira. (um að gera að commenta!)
Nú við Egill eigum tveggja ára brúðkaupsafmæli í dag og ku það vera bómulsafmæli fyrir þá sem ekki vita. Því fann ég líka þessu fínu gjöf úr bómull handa kallinum og er búin að gera klára dýrindis máltíð sem verður borðuð eftir að krakkarnir eru farnir að sofa. (það verður sem sagt snemma í háttinn í kvöld!!)
Ég á samt svolítið bágt með að trúa því að það séu liðin heil tvö ár síðan við giftum okkur, mér finnst eins og það hafi gerst í gær. Sérstaklega af því að ég skemmti mér svoooo vel og fannst svoo gaman í veislunni. Væri sko alveg til í að gera þetta aftur. Ég var einmitt að hugsa hvort ég gæti ekki bara opnað business og orðið svona Wedding Planer!! Mér myndi finnast það alveg frábært að fá að skipuleggja svona lagað fyrir annað fólk....... haldið þið að maður sé ekki alveg ga, ga....!!!???
Jæja - best að sækja strákinn- hann var að vakna
blogga meira á morgun
kv. R

6 Comments:

At 2:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til Lukku með daginn, ég er nú sammála þér rosalega er þetta nú fljótt að líða...
kv. Lilja og CO

 
At 3:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Innilegar hamingjuóskir með daginn ykkar. Bómullarafmæli. Gaman verður að frétta hver gjöfin til Egils verður úr bómull. Og hvað skyldi nú hún Ragna litla fá úr bómull.
Veislan ykkar var náttúrulega bæði flott og skemmtileg. Það var frábært að taka þátt í henni og vera með ykkur.
Mér finnst þér hafa dottið margt margt vitlausara í hug en það að gerast "Wedding planer". Endalausar hugmyndir með óþrjótandi krafti og smitandi gleði og ánægju er ábyggilega undirstaða fyrir slíkt starf - og þú býrð yfir þessu öllu og meira til.

Með ástarkveðjum til ykkar allra með miklum söknuði(og án þess að gera upp á milli - sem ég er samt að gera-)sérstaklega eftir ?Litla blóminu hennar ömmu sinnar?
Mams

 
At 4:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með bómullarafmælið, finnst líka giftingin hafa verið í gær og finnst tilvalið að þið gerið þetta aftur t.d. í Skotlandi, sumir giftast til margra trúarbragða því ekki til margra landa.
Mjúkar kveðjur til allra.

 
At 12:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með bómullarafmælið!! já það er eins og þetta hafi bara verið í sumar - var ferlega skemmtilegt og maður bíður bara eftir því að komast í annað svona vinabrúðkaup. Ætla semsagt ekki að gera þetta sjálf á næstunni! ;o)

Maður ætti kannski að senda ykkur eins og einn bómullarhnoðra í pósti, svona í tilefni dagsins? :o)

hafið það gott!

Lísa

 
At 2:02 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ninest123 10.31
michael kors outlet, tiffany jewelry, replica watches, michael kors outlet, louis vuitton outlet, prada handbags, michael kors outlet, jordan shoes, polo ralph lauren outlet, prada outlet, kate spade outlet, louis vuitton, chanel handbags, louis vuitton, michael kors outlet, ray ban sunglasses, coach outlet, christian louboutin outlet, burberry outlet online, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, polo ralph lauren outlet, oakley sunglasses, tiffany and co, nike air max, ugg boots, ugg boots, replica watches, nike air max, louboutin outlet, kate spade handbags, cheap oakley sunglasses, nike outlet, ray ban sunglasses, louboutin, burberry, louis vuitton outlet, oakley sunglasses, gucci outlet, nike free, longchamp outlet, oakley sunglasses, longchamp outlet, tory burch outlet, michael kors, louboutin shoes, louis vuitton, ugg boots, michael kors outlet

 
At 2:16 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

canada goose uk, thomas sabo, ugg,uggs,uggs canada, louis vuitton, ugg boots uk, louis vuitton, karen millen, pandora jewelry, coach outlet, moncler outlet, doudoune canada goose, converse outlet, ugg pas cher, michael kors handbags, moncler, toms shoes, replica watches, canada goose, marc jacobs, wedding dresses, barbour, moncler, moncler, supra shoes, swarovski, michael kors outlet online, ugg,ugg australia,ugg italia, sac louis vuitton pas cher, links of london, moncler, canada goose outlet, lancel, moncler, doke gabbana outlet, louis vuitton, juicy couture outlet, pandora charms, barbour jackets, moncler, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, pandora charms, michael kors outlet, swarovski crystal, moncler, canada goose, canada goose, pandora jewelry, bottes ugg, hollister, montre pas cher
ninest123 10.31

 

Skrifa ummæli

<< Home