Litla fólkið í Háagerðinu

Egill, Ragna, Eydís og Einar Háagerði 51 108 Reykjavík Iceland

miðvikudagur, október 24, 2007

›
Jæja - nú hefur formleg ákvörðun verið tekin. Í ljósi aðstæðna undanfarinna mánuða hef ég ákveðið að hætta að blogga !! Ef ég flyt einhve...
16 ummæli:
miðvikudagur, október 03, 2007

›
Tilefni til að blogga Það gerist nú fátt markvert í okkar lífi þessa dagana. EN..... það gerðist merkilegur atburður um síðustu helgi. Það m...
11 ummæli:
fimmtudagur, september 13, 2007

›
Allt gott og ekkert gott. Já - eins og venjulega læt ég allt of langan tíma líða á milli þess sem ég skrifa á þetta blessaða blogg. Á meðan...
4 ummæli:
þriðjudagur, ágúst 14, 2007

›
Blátá (sko næstum því bluetooth) Ég er orðin hressari af kvefinu en er komin í staðin með bláa tá. Jújú - The Kvaran Syndrome strikes again ...
13 ummæli:
mánudagur, ágúst 13, 2007

›
5 barna umsjónamaður (og ekki gleyma hundræflinum) Já - það er sko nóg að gera í Háagerðinu um þessar mundir. Ég er að passa tvö yngstu börn...
4 ummæli:
föstudagur, ágúst 10, 2007

›
........enn um stjörnuspár....... Ég ætla að heiðra þessar þrjár vinkonur mínar sem voru svo duglegar að commenta hjá mér með stjörnuspágrei...
13 ummæli:
fimmtudagur, ágúst 09, 2007

›
Ég lifi eftir stjörnuspánni. VATNSBERI 20. janúar - 18. Febrúar Þegar lífið fer út af sporinu, skaltu ekki álíta að þú eigir það skilið og ...
4 ummæli:
þriðjudagur, ágúst 07, 2007

›
Verð að blogga - stjörnuspáin sagði mér að gera það ! VATNSBERI 20. janúar - 18. Febrúar Þar sem þú ert að taka skjótum framförum skaltu skr...
7 ummæli:
mánudagur, júní 18, 2007

›
Aðgerð! Nú er hafin aðgerð á húsinu sem stendur á lóð nr. 51 við Háagerði. Ég kalla þetta aðgerð því að viðgerð er of einfalt orð. Á laugar...
8 ummæli:
miðvikudagur, maí 30, 2007

›
OMG - ég er glataður bloggari Húff - það er miklu erfiðara að blogga á Íslandi en í Skotlandi. Ég er viss um að þetta hefur eitthvað með va...
5 ummæli:
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Um mig

Ragna
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.